Ég er hrædd

Nei,nú er mér nóg boðið. É skrapp í apókekið  í  bænum mínum til að kaupa Glukosamin. Það hefur fengist þar eins og mörg önnur fæðubótarefni.  En ekki lengur. Þetta er nú skráð sem lyf og ekki lengur leyfilegt að selja nema í lyfjabúð. Ég spurði hversvegna og hvort þetta  væri ekki áfram sama efnið. Jú, jú. Þetta hefur bara það mikla virkni að þykir réttara að selja það sem lyf og svo  er það bara til að þú getir verið viss um að þú sért ekki að kaupa hveititöflur í hylkjum. Ég hrökk rækilega við og sagði með nokkrum þjósti að ég tryði því ekki að heilsuvörubúðir væru að selja hveititöflur innpakkaðar. “Þú getur að missta kosti verið viss um að við gerum það ekki hér” Svo þegar átti að borga þá kom í ljós að pakki sem áður kostaði 1500 kr sem heilsubótarefni lostar nú 26oo krónur sem lyf..  Í viðtali við heilsuvörubúð í Hafnarfirði var mér sagt að stóru lyfjabúðirnar hefðu keypt flestar heilsubúðirnar á svæðinu. Svo nú geta hinir ríku orðið ríkari. Nú geta þeir útilokað litlar búðið og nú “getum” við borgað meira fyrir vörurnar en áður. Ég er hrædd. Hrædd við peningavaldið. Getur einhver gert eitthvað.Sigrún

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigrún Björgvinsdóttir

Höfundur

Sigrún Björgvinsdóttir
Sigrún Björgvinsdóttir
Bý á Egilsstöðum. Gamall kennari en nú skógarbóndi
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband