Allt sem við ekki þurfum.

Í desembar tók til starfa ný búð í mínum himabæ. Hún er í húsnæði .þar sem var áður samkaup og þar áður kaupfélagið. Þetta var orðið svolítið lúið húsnæði en nú var það tekið í gegn. Öll gólf eru gljáandi fín. mikið gólfpláss. Er þá ekki allt í lagi. Nei, það er ekki allt í lagi. Eða eina og góður heimamaður sagð. Nú fæst þarna all sem við þurfum ekki á að halda. Og hvað étti hann við. Líklega það að í rekka eftir rekka er sælgæti og aftur sælgæti. Ég glæptist á að kaupa einhverjar tegundir aem ég hafði ekki áður séð. Það hefði ég ekki átt að gera. hvorutveggja var óætt. Gjörsemlega ógeðslegt. Gömul kona sendi einu sinni af hjartagæsku sinni mat til fátæks fólks. Sendingin var lengi á leiðinni og sumt af matnum var byrjað að mygla þegar hún komst á leiðarenda. Þá varð gamalli kkonu að orði. "Þetta er það sem það vill ekki éta". það sem við fáum nú í nýju búðinni er eitthvað sem enginn ÆTTI að éta. Annað er þó verra með nýju búðina. Þar er ekkert kjötborð öfugt við það sem var í gömlu búðinni. Þar var gott kjöt- og fiskborð þar sem hægt var að kapa kjöt og gjænýjan fisk í mátulegum skömmtum fyrir þá heimilistærð sem  um var að ræða. Nú skulum við kaupa frosinn mat. Fisk hef ég glæpst á að kaupa sem eftir bragðinu að dæma  er margra mánaða gamall. Við erum leiksoppar verslunavalds. Þetta er niðurlægjandi. Hvað er hægt að gera. Af hverju kvartar enginn. Við eigum ekki að láta bjóða okkur þetta

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigrún Björgvinsdóttir

Höfundur

Sigrún Björgvinsdóttir
Sigrún Björgvinsdóttir
Bý á Egilsstöðum. Gamall kennari en nú skógarbóndi
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband