Skam

Halló þið öll. Nú má ég skammast mín. Hef ekki litið á bloggið í margar vikur. En ég er lika búin að fara í ferð um Alpana sem var sérdeilis góð ferð. En við tölum seinna um það. Það er heldur að lagast veðrið. Hitinn á það til að læðast upp í 18 stig en nú þarf að rigna svo gróðurinn skrælni ekki. En þið skuluð ekki halda að rigni bara þegar við viljum. Ég var að byrja að endurplanta í jarðarberjabeðinu mín á Víðilæk Jarðvegurinn var ein og aska ein langt niður og ég þurfti að stinga. Nú stendur Ormsteiti sem hæst og er víst mikið fjör í bænum.

Viljið þið senda eina litla athugasemd við þessu skrifi. Ef engin athugasemd berst held ég að ég hætti bara að skifa blogg.

 Letidýrið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Halló "letidýr".

Mér finnst þú ekki vera neitt letidýr. Þú hefur bara öðrum hnöppum að hneppa  en blogghnöppum, svona um háannatímann. Ekki þrýfast jarðarber líklega vel í ösku. Voðalega finnst mér gott að vera laus við Ormsteitis"fjörið". Mér leiðast svona hátíðahöld.

Kveðja,

Ég.

Skruggaruggatugga (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 23:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigrún Björgvinsdóttir

Höfundur

Sigrún Björgvinsdóttir
Sigrún Björgvinsdóttir
Bý á Egilsstöðum. Gamall kennari en nú skógarbóndi
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband