23.6.2007 | 21:38
KIRKJAN--HVAÐ
ÉG HEF SKRIfAÐ ÞRJÚ BLOGG MEÐ FYRIRsPURNUM TIL KIRKJUNNAR MANNA UM ÞAÐ HVAÐ KIRKJAN KENNIR UM LÍF EFTIR ÞETTA LÍF. ENGINN HEFUR SVARAÐ SEM LÍKLEGA ÞÝÐIR AÐ KIRKJUNNAR MENN ERU EKKI AÐ EYÐA TÍMA Í BLOGGLESTUR. Mér er svo sem sama. Ég veit að lífið heldur afram endalaust hvað sem hvað sem kirkjan (les: prestarnir kenna). Ég er spíritisti og hef lesið mér til og tekið þátt i fundum um þetta efni. En vilja þessir "guðsmenn" þá kannski segja mér hvar í biblíunni eru fyrirmæli um að ekki megi leita frétta af næsta lifi. Og halda þeir virkilega að fólk með fullu viti fari að ansa mörg þúsund ára fyirmælum sem langlíklegast er að séu uppspuni einn. Svar óskast.
Sigrún
Um bloggið
Sigrún Björgvinsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.