Hjálp

Þetta gengur greinilega ekki. Líklega kann ég ekki á þetta kerfi. Ég hélt í heimsku minni að ég þyrfti bara að skrifa þessa spurningu og svo kæmi svarið. Hvílík vitleysa. Þá verð ég bara að lifa við það að vita ekki hvað kirkjan mín kennir. Hvort hún gefur mér von um líf að loknu þessu. Og þá meina ég strax að loknu þessu. Það skiptir kannski ekki svo miklu máli héðan af. Ég hlýt bráðum að komast að því af eigin reynslu. Mér finnst bara grautfúlt ef kirkjan veit ekki hvað hún kennir og einn presturinn segir þetta og annar hitt.

Sigrún.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigrún Björgvinsdóttir

Höfundur

Sigrún Björgvinsdóttir
Sigrún Björgvinsdóttir
Bý á Egilsstöðum. Gamall kennari en nú skógarbóndi
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband