Smá fyrirspurn

Loksins er ég komin inn á þessa merkilegu síðu. Hér get ég skrifað allt sem mér dettur í hug, því  ég er bara eina af þessum nafnlausa fjölda. Og þar sem enginn þekkir mann........

Til að byrja með ætla ég að koma með eina litla fyrirspurn til kirkjunnar, hvorki meira né minna.  Hún er þessi. Hver er kenning kirkjunnar um lífið eftir dauðann. Ég bið vinsamlega um stutt svar en engan fyrirlestur með hvers kyns útúrdúrum, sem lærðum mönnum er svo lagið að gefa einkanlega ef þeir eru ekki vissir um svarið. Í þessu tilfelli er það auðvitað ekki tilfellið. Kirkjunnar þjónar allir sem einn vita að sjálfsögðu svarið við þessari einföldu spurningu. Með fyrirfram þökk.

Sigrún


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Ekki ætla ég að reina að svara spurningu þinni, en það er annað, þú ert alsekki ein af nafnlaus í fjöldanum hér, sem betur fer, takk fyrir mig Sigrún.

Sigfús Sigurþórsson., 18.5.2007 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigrún Björgvinsdóttir

Höfundur

Sigrún Björgvinsdóttir
Sigrún Björgvinsdóttir
Bý á Egilsstöðum. Gamall kennari en nú skógarbóndi
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband